BY SARA48783

Frelsi frá kvíða

Þú hefur vald yfir kvíða!
view_module Modules 1
menu_book Sessions 29
(4.9)

About This Product:


Námskeið þetta hefur að geyma alla þá fræðslu, þjálfun, dáleiðslu og orkuheilun sem gerði mér kleift að fá algert frelsi frá öllum óheilbrigðum kvíða og lifa lífi mínu í gleði, kærleika, þakklæti og krafti.
Allir þeir sem sitja námskeiðið fá aðgang að lokaðri eftirfylgnigrúppu á facebook þar sem ég verð reglulega með LIVE dáleiðslur, upprifjun, þjálfun og hvatningu - gríðarlega mikilvægt til að halda áfram á batabrautinni og fara ekki aftur í sama farið!

Program Details


Undirbúningspakki fyrir námskeið
Available Now
Bónus - dáleiðslur
Available Now
1. Velkomin
Available Now
2. Sagan mín
Available Now
3. Fyrstu skref í átt að frelsi
Available Now
4. Hvað er kvíði og hvað þarf til að losna við hann?
Available Now
5. Þrjár meginrætur kvíða
Available Now
6. Að elska ekki sjálfan sig - hættu neikvæðu sjálfsniðurrifi
Available Now
6.a. - Hættu að beita sjálfa/n þig andlegu ofbeldi - niðurrif, ásökun og fordæming
Available Now
6.b. Dáleiðsla - að elska sjálfan sig skilyrðislaust
Available Now
7. Neikvæð orka
Available Now
8. Neikvæð forrit í undirmeðvitundinni
Available Now
9. Að fókusa á ruslið eða fegurðina
Available Now
10. Stopp takkinn og Að sigra illt með góðu
Available Now
11. Krafthugsanir
Available Now
12. Hugleiðsla og máttur hugans
Available Now
13. Að sækja fallega minningu tólið
Available Now
14. Dáleiðsla - Eyðir rótum kvíða
Available Now
15. Undra-undirmeðvitundin þín
Available Now
16. Þakklætið
Available Now
17. Hreyfing
Available Now
18. Ultra-neikvæðar hugsanir
Available Now
19. Skýrleiksæfingin - Framtíðin
Available Now
20. Dáleiðsla - styrkir batann og námskeiðið
Available Now
21. Frelsi frá áföllum og neikvæðri orku - Fyrirgefningin
Available Now
22. Dáleiðsla - Frelsi frá áföllum - fyrirgefningin
Available Now
23. Að öðlast heilbrigt sjálfstraust
Available Now
24. Dáleiðsla - til að öðlast heilbrigt sjálfstraust og frelsi frá áföllum barnæskunnar
Available Now
25. Lokaorð
Available Now

What Do People Think About This Program?


4.9

(27)
88%
11%
0%
0%
0%
Reviews
snæbjörn þorgeirsson
Mar 11, 2022
magnað námskeið sem kom mér heldur betur á óvart og gríðarlega áhrifaríkt!

mig hlakkar til að halda áfram að nýta öll þau verkfæri sem mér hefur boðist á þessu námskeiði því á aðeins 2 vikum finn ég, sé og upplifi gríðarlegan mun á andlegri líðan minni og líkamlegri líðan ásamt því að fólk í kringum mig sér mun á mér á aðeins 2 vikum og ég loksins trúi því að ég geti látið alla mína drauma rætast og lifað lífi laus við allar óþarfa kvíðahugsanir sem hafa ekkert að gera í mínu lífi:D

Takk kærlega fyrir mig og hlakka til að fara inní nýjan kafla í mínu lífi:D
Kristinn Agúst Friðfinnsson
Oct 31, 2021
davíð routley
Jan 25, 2022
Mikið rosalega er gott að hlusta á hana fallegu og skemmtilegu Söru. Hún hjálpar manni að sjá kvíðann í öðru ljósi og eitthvað sem hægt er að yfirstíga 😊
Andri Valgeirsson
Jan 20, 2022
Mjög svo árangursríkt, vel unnið og skemmtilegt efni með öllum þeim tækjum og tólum sem þú þarft til að brjótast út úr hinu daglega neikvæða hugsanamynstri.  
Þakklæti, gleði, friður❤️

Viktor Ólason
Jan 13, 2022
Gunnar Reimarsson
Jan 27, 2022
Frábært námskeið 
Guðrún Svava Gunnlaugsdóttir
Mar 28, 2023
Aldís Ýr
Aug 16, 2022
Kristín Sveinsdóttir
Aug 29, 2022
Arnrún Guðmundsdóttir
Oct 03, 2022
Svanhildur Maríasdóttir
Jul 22, 2022
Eitt út sagt frábært ❤️ Takk svo mikið Sara Páls rengi svo við þína sögu, sem er svo gott og styrkir vonina um frelsi ❤️❤️❤️🙏😇 GO GO GO 
Birgitta Vilhjálmsdóttir
Aug 21, 2022
Jonbjorninn Edduson
Aug 27, 2022
Mjög gott bara 
Kristín Óskk Jónsdóttir
Nov 03, 2022
Þetta prógram hefur gersamlega breytt öllu fyrir mig ! Eftir allt sem á undan er gengið og þann stað sem ég var komið á þá sá ég ekki fram á bjartari tíma. Þetta námskeið birtist á hárréttum tíma fyrir mig, ég get talað og sagt mína skoðun án þess að fara í kerfi. Ég treysti sjálfri mér og öðrum aftur. Ég er hætt að rakka mig niður og ofhugsa allt. Samband mitt við börnin mín og manninn minn hefur stórbatnað og ég er miklu öruggari með sjálfa mig og hika ekki við að taka frumkvæði að einhverju sem eg vil. 
Takk Sara fyrir að hjálpa mér að finna mig aftur ❤️
Kristín
Svava Halldórsdóttir
Oct 07, 2022
Gerður Guðmundsdóttir
May 04, 2023
Katrin Reynisdóttir
Mar 10, 2023
Ásgeir Örn Hlöðversson
Nov 23, 2023
Anna Heiða Óðinsdóttir
Apr 19, 2023
Lára Hildur Þórsdóttir
May 11, 2023
Ofsalega vel sett upp námskeið, gagnlegt og gott. Kærar þakkir fyrir mig.
Sunneva Robertson
Dec 21, 2023
Virkilega þakklát fyrir það sem ég hef lært á þessu námskeiði og er án efa eitthvað sem ég mun nýta mér í framtíðinni - gæti ekki mælt meira með!
Bjork Gretarsdottir
Sep 16, 2023
Filippía Svava Gautadóttir
Oct 04, 2023
Kristán Vilberg Guömundsson
Nov 21, 2023
Ingibjörg Sveinsdóttir
Dec 17, 2023
Yndislegt prógram. Elska dáleiðslurnar. Frábært að hafa þær í verkfærakassanum mínum.
Eva Símonardóttir
Jan 20, 2024
Anný Lára Emilsdóttir
Apr 04, 2024
Frábærlega vel unnið efni.
Sara Palsdóttir

Dáleiðari, orkuheilari, fyrirlesari og lögmaður
See Full Biography >
Ég er dáleiðari, orkuheilari og lögmaður. Ég hafði starfað við eigin rekstur í lögmennsku með góðum árangri í þónokkur ár þegar lífið tók óvænta stefnu og ég fann minn sanna tilgang í lífinu: dáleiðslu og orkuheilun. Eftir að ég hafði náð tökum á eigin veikindum, sem voru af ýmsum toga og fengið stórkostlegan bata frá öllu því sem var plagaði mig, bæði líkamlega og andlega, hef ég verið haldin yfirþyrmandi drifkrafti að hjálpa öðru fólki að öðlast lausn frá sínum vanda.

*Um er að ræða frásögn af eigin reynslu. Bakgrunnur þinn, menntun, reynsla og siðferði kann að vera annað. Saga mín er dæmi um bata og felur ekki í sér tryggingu á sama árangri fyrir alla. Niðurstöður kunna að vera á ýmsa vegu. 
See Short Biography >

Access other courses by Sara
Get This Course Today
$310.00

Disclosure: Þetta námskeið veitir aðeins fræðslu, menntun og þjálfun, auk dáleiðslu en kemur ekki í staðinn fyrir læknisráðgjöf, greiningar og/eða læknismeðferð. Vinsamlegast hafið samband við lækninn ykkar áður en þið gerið breytingar á matarræði, hreyfingu, lífsstíl og/eða læknismeðferð.